There are no articles in this category. If subcategories display on this page, they may have articles.

07

Mar

Mánudaginn 26. febrúar sl. var haldinn aðalfundur taekwondodeildar Ármanns þar sem jafnframt fór fram kosning í stjórn félagsins. Dagbjört Rúnarsdóttir formaður og Antje Dietersdóttir meðstjórnandi gáfu ekki kost á sér að nýju til stjórnarsetu og því ljóst að breytingar yrðu á nýju starfsári. Á aðalf

04

Mar

Aðalfundur Fimleikadeildar Ármanns verður haldinn 13. mars næstkomandi klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í anddyri Ármanns. Vonandi sjáum við sem flesta    Kveðja,  Stjórn Fimleikadeildar.

04

Mar

Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 21. mars klukkan 20:00 í Hátíðarsal Laugabóls. Dagskrá fundarins er: Samkæmt lögum félagsins. 1. Kosning fundastjóra og fundaritara 2. Stuttar skýrslur    a. Formanns     b. Gjaldkera/framkvæmdastjóra Glímufélagsins 3. Stjórnarkjör    a. Formaður  &n

28

Feb

Frjálsíþróttadeild Ármanns heldur aðalfund sinn miðvikudagskvöldið 6. mars kl. 20:00 í bíósalnum í Laugardalshöll (salurinn við hliðina á frjálsíþróttarsalnum). Þá er gullið tækifæri fyrir nýtt fólk að koma inn í starfið. Þau sem hafa áhuga á að setjast í stjórn og leggja sit
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með