22

Sep

Hlauparinn, fyrrum fimleikamaðurinn og Ármenningurinn Stefán Pálsson er lagður af stað á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum á Spáni þar sem hans helsta markmið er bara að gera sitt besta fyrir hönd Íslands. Stefán byrjaði hlaupaferilinn sinn árið 2021 eftir þriggja ára endurhæfingu eftir meiðsli á baki. Í samráði við lækni b

28

Ágú

Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur samið við Björn Margeirsson, Íslandsmethafa í 800 m hlaupi innanhúss og margreyndan landsliðsmann, um að sjá um hlaupaþjálfun hjá Ármanni. Íslandsmet Björns, 1:51,07 mín, hefur staðið óhaggað síðan 2006 og hefur hann ýmsa fjöruna sopið á íþróttaferli sínum.

24

Ágú

Sundtímabilið 2025-2026 er hafið hjá elstu hópunum og yngri hóparnir hefja æfingar frá og með 25. ágúst. Skráningar í hópana fara fram á www.abler.io/shop/armann/sundÞar er einnig að finna upplýsingar um hópana og æfingatíma. Ef þið hafið spurningar er hægt að senda á sund@armenningar.is Nokkrir hópar eru nú þegar

17

Ágú

Sjálfboðaliðar frjálsíþróttadeildar Ármanns stóðu í ströngu í liðinni viku þar sem deildin sá um samtals fjögur mót - eitt þeirra að vísu í samstarfi við hin tvö félögin í Reykjavík en það var Opna Reykjavíkurmótið sem haldið var á ÍR-vellinum á þriðjudag og miðviku
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með