There are no articles in this category. If subcategories display on this page, they may have articles.

11

Okt

Meistaraflokkur karla sótti frábæran sigur í Stykkishólm í kvöld. Ármann náði forystu snemma í leiknum og héldu henni í gegnum leikinn þrátt fyrir nokkur góð áhlaup heimamanna. Ármann byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og virtust ætla að skilja Snæfell eftir en heimamenn gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn aftur

06

Okt

Ármann hélt skemmtilegt æfingamót á sunnudaginn fyrir krakka í 1.-4. bekk sem æfa hjá körfubolta hjá Ármanni. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og tókst vel til. Krakkar úr 8. bekk sáu um dómgæslu og buðu upp á stórglæsilega sjoppu. Þau eru að safna sér fyrir keppnisferð til Spánar næsta sumar. Krakk

06

Okt

Á laugardaginn 5. október voru bronsleikar ÍR haldnir í Laugardalshöll og var það fyrsta mót haustsins sem var haldið eftir að nýtt gólfefni var komið á í höllinni. Iðkendur á aldrinum 6-11 ára voru því fyrstir til að keppa á nýja gólfefninu og Ármenningar fjölmenntu að vanda á mótið. Hvort sem það hafi

05

Okt

Það er óhætt að segja að tímabilið hafi farið vel af stað í Laugardalnum í kvöld. Meistaraflokkar Ármanns léku opnunarleiki í 1. deildunum. Skemmst er frá því að segja að bæði lið náðu í góða sigra og líta vel út í byrjun tímabils. Fyrri leikurinn var í 1. deild kvenna á milli Ármanns og
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með