04

Apr

Ármann tryggði sig áfram í undanúrslit 1. deildar karla með sigri á Selfossi í Laugardalshöllinni á föstudagskvöld. Serían fór 3-0 fyrir Ármanni. Allir leikirnir í einvíginu enduðu með nokkuð öruggum sigri Ármenninga en ungt lið Selfoss sýndi góða takta og fara reynslunni ríkari inn í næsta tímabil. Eftir að haf

31

Mar

Flottur hópur Ármenninga á aldrinum 7-13 ára tóku þátt í Bónusmóti FH sem haldið var í Kaplakrika á laugardaginn 29. mars. Að vana voru mörg persónuleg met slegin en þó voru nokkrir iðkendur sem stálu senunni að þessu sinni: Þorsteinn Ari Þórarinsson náði fyrsta sæti í 60m hlaupi (9,42 sek.), 200m hlaupi (33,29 sek.)

31

Mar

Ármann sótti góðan sigur á Selfoss í kvöld. Þeir leiða því 2-0 í einvíginu og geta komist áfram í undanúrslit 1. deildar karla með sigri næsta föstudag í Laugardalshöllinni. Ármann náði forystu snemma í leiknum og leiddu allan fyrri hálfleikinn. Kristófer Breki var stórkostlegur í fyrri hálfleik. Hann tr&oacu
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með