Sundfélagið Ármann mun bjóða upp á skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna eftir áramót. Mun það vera í átta vikur og hefjast þann 9. janúar og vera til 10. mars. Eftir það verður almennt garpasundsnámskeið þar sem lögð er áhersla á þjálfun í öllum sundaðferðum.

Námskeiðin verða tvisvar í viku (á þriðjudögum og fimmtudögum), klukkutíma í senn og synt verður í útilaug Laugardalslaugar.

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra rétta tækni í skriðsundi og þeim sem hafa grunn í skriðsundi en vilja öðlast frekari þjálfun og bæta tækni. Iðkendur þurfa að hafa grunnfærni í almennu sundi. Einnig er hægt að mæta á æfingu og fá sér æfingarplan ef áhugasamir vilja æfa fleiri tegundir sunds.

Þjálfari námskeiðanna verður starfandi íþróttakennari, Ómar Samir sem er þrautreyndur sundþjálfari og hefur þjálfað marga að fremstum sundmönnum Íslands sem og verið pólóþjálfari í mörg ár.

Aðgangur að sundlaug er innifalin í æfingagjaldi.

Skráning fer fram á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/armann/sund

//

Ármann Swimming Club will be holding freestyle lessons for adults in the new year. The course will be 8 weeks from 9 January until 10 March. The next course after the freestyle course will be a general adult swimming course with emphasis on training all strokes.

The lessons will be twice a week (Tuesdays and Thursdays) for an hour each time. The lessons will be in the outdoor pool at Laugardalslaug. 

The course is aimed at all who want to learn correct freestyle technique, as well as those who have a background in freestyle and want to improve their technique under th guidance of a coach. Participants should have basic swimming ability. It is also possible to take part in the training and get a training plan for other strokes for those who are interested in training different types of strokes. 

The coach is Ómar Samir, a sports teacher who is a very experienced swimming coach and has coached many of Iceland's most successful swimmers. Ómar Samir has also coached water polo for many years.

Entrance to the swimming pool is included in the training fee.

Registration is through Sportabler https://www.sportabler.com/shop/armann/sund

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með