Glímufélagið Ármann
Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400
Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951
Laugardaginn 20.mars 2024 hélt Lyftingadeild Ármanns í samstarfi við Kraftlyftingasamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum og bekkpressu. Mótið fór fram í æfingaaðstöðu lyftingadeildarinnar í Laugardalslaug.
22 keppendur mættu til leiks og var stemningin virkilega góð. 4 keppendur kepptu í bekkpressu og 18 í þrílyftu eða öllum greinum kraftlyftinga. Mikil aukning hefur verið í kraftlyftingaíþróttinni og er þetta fjölmennasta mótið hingað til.
Helstu niðurstöðu mótsins eru:
Bekkpressa karla H
1.sæti Valdimar Númi Hjaltason, ÍF
2.sæti Johnny Sörensen, ÍF
Bekkpressa kvenna H
1.sæti Rut Þorsteinsdóttir, ÍF
Bekkpressa kvenna C
1.sæti Íris Guðmundsdóttir, Fjörður
Klassískar kraftlyftingar
Karlar B
1.sæti Guðfinnur Karlsson, Fjörður
Karlar C
1.sæti Emil Steinar Björnsson, Fjörður
2.sæti Gunnar Örn Erlingsson, ÍF
3.sæti Jón Ingi Guðfinnsson, Suðri
Karlar H
1.sæti Sigurjón Ægir Ólafsson, Suðri
Konur C
1.sæti María Sigurjónsdóttir
2.sæti Karen Guðmundsdóttir
3.sæti Aníta Ósk Hrafnsdóttir
Við í Lyftingadeild Ármanns óskum öllum keppendum til hamingju með flott mót.
Íþróttasamband fatlaðra og Kraftlyftingasamband Íslands fá bestu þakkir fyrir samstarfið.
Starfsfólk Laugardalslaugar fær sérstakar þakkir fyrir liðsinni og aðstoð í tengslum við mótið.
Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400
Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951